Hjól fyrir sanna dömu…

Mig hefur alltaf langað í „dömulegt“ hjól og þegar ég rakst á þessar flottu myndir af svo sannalega rómatísku og dömulegu hjóli þá varð ég bara að deila því með ykkur. 

Hnakkurinn er yndislegur…              

…og sjáið þið hekluð handföngin með dúllulegum blómum…

…og karfan svo fallega bólstruð og  þar myndi nú rauðvínsflaskan nú eða „skíðafélagskakóið“  sóma sér vel ofan´í…

…bara dúllerí…

…meira segja brettin eru fagurlega skreytt…

…nú er bara að taka framm hekludótið og byrja 🙂

kveðja Gunnan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s