Jæja þá er komið að „föstum“ lið vikunnar þ.e kjólasýningin mín. Að þessu sinni er það hvítur sumarkjóll , en upprunalega var hann síður, en ég stytti hann… 😉 Hann er allur útsaumaður að framan og pallíettur saumaðar inní blómin -voða fallegur! kíktu nú á…
Pallíettur skreytt útsaumuð blóm...
Hvítt sumarlegt veski er nauðsynlegt með svona flottum kjól…
…0g að sjálfsögðu eru hvít stígvél í stíl við veskið 😉