Notalegheit á háaloftinu…

Frá því að ég var lítil stelpa dreymdi mig um að eiga herbergi undir súð sá draumur blundar enn í mér…  við með gestaherbergi uppi á háalofti , undir súð, í húsinu okkar. það er voða kósý að leggjast þar t.d í rigningu og hlusta á regnið lemja þakið! Nú eða þegar það er leiðindar veður … ælovit ❤️

20170809_180824

20170809_180706
Frúin á dálítið til af gömlu gulli sem geymt er í Dyngjunni…
20170809_180511
Ameríska „uppáhaldsfrænkan“
20170809_180848
Ég á dálitið til að litlum boxum sem dreyft er um víð og dreyf um húsið…

20170809_18215620170809_182134

20170809_180621
Gamlar dúkkulísur, leikaramyndir og „prógrömm“

20170809_18053720170809_180647

20170809_180739
Gamla dúkkan min og dúkkuvagn sem ég hirti þegar átti að henda honum
20170809_183255
Á skörinni fyrir framan herbergið er ég búin að útbúa lítið leikhorn fyrir barnabörnin mín…

20170809_180824

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s