Frá því að ég var lítil stelpa dreymdi mig um að eiga herbergi undir súð sá draumur blundar enn í mér… við með gestaherbergi uppi á háalofti , undir súð, í húsinu okkar. það er voða kósý að leggjast þar t.d í rigningu og hlusta á regnið lemja þakið! Nú eða þegar það er leiðindar veður … ælovit ❤️





