Lítil saga úr baðherberginu…

Sumt fólk er bara þannig að það er alltaf að fá hugmyndir, það ræður bara alls ekki við þetta og ég er svolítið þannig. Ég slysaðist t.d til að  dubba upp á sófaborðið um daginn og í framhaldi af því datt mér í hug að sniðugt væri að gera eitthvað sneddý fyrir baðinnréttinguna. Ég keypti filmu til að setja á vaskaborðið inn á baðherbergi en svo fannst mér það ekki nóg og gott og hvatvísa ég fékk aðra hugmynd…

Ég bara málaði það svart og lakkaði vel yfir með sterku gólflakki… ekki flókið það…

20987829_10214193654981079_1434817457_n

20916932_10214193654941078_890794579_n
Búið að mála og lakka…
20937677_10214193655061081_2010275522_n
kertaljós gera allt svo notalegt og rómantískt…
20938108_10214193655621095_582497729_n
Er þetta ekki notalegt?
20937924_10214193655741098_1985346806_n
Eg er nokk sátt…

slide1

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s