Flokkur: ýmislegt

  • jæja þá eru nýjar fréttir úr „þeim góða“ þar sem ég kom við einn daginn svona til að forvitnast… 😉  nema hvað ég fékk svo flott „lok“ á tvo glervasa, sem er búin að eiga lengi. sjáið nú bara!!! þó mig grunu nú að þetta séu kertastjakar að uppruna, þá finnst mér þeir samt frábærir…

  • Ég fór á æðislegt skiltanámskeið um daginn hjá henni Maggý í Fonts   í dag býð  ég ykkur upp á myndir, af því sem ég gerði það kvöld og ég á sko örugglega eftir að gera fleiri skilti  😉 Þetta skilti er gömul krítartafla sem ég stenslaði stafi á… Antik græni liturinn er bara  svo æðislegur …

  • Frúin er svo svakalega bissý þessa dagana en má til með að skella inn sýnishorni af því sem er verið að dúllast við og er svo væntanlegt inn á bloggið… 😉 Sjáumst kveðja Gunna!

  • Ég kíkti í „þann góða“ um daginn og datt niður á ýmislegt mjög nytsamlegt 😉 Það yndislega við verslanir eins og „þann góða“ er að, það sem sumum finnst „drasl“ er“ gull“ fyrir öðrum… ælovit 🙂 en ok ég var þarna hálf inní hillunum nema hvað, ég alltaf svo heppin, sá þarna liggjandi tvö glerlok…

  • Ég hef verið að dáðst undanfarið af svo flottri mynd, sem tekin er af byggingaverkamönnum að borða nestið sitt uppi á járnbita á háhýsi…   þessa mynd langar mig svakalega að fá á púða.  Ég prentaði út á pappír myndina og skellti henni á kerti, sem kom bara nokkuð vel út og nú er stefnan…

  • Ég fór í Pier um daginn og bókstaflega rakst á, svo fallegar gular sólblómaskálar. Þær voru líka á útsölu og það gerði okkur strax að vinkonum 😉 Ég verð nú samt að viðurkenna að það hljóp smá roði í vangana þegar ég borgaði heilar 200 kr fyrir þessar skálar… 🙂 Þeim verður sko örugglega fundið…

  • …og ég set bara upp sparihattinn henni til heiðurs 🙂   Kveðja Gunna 😉

  • Ég sá um daginn svo flott skinnefni á blogginu hjá henni Ragnhildardottir  þar sem hún setti „skinn“ (sem keypt var í Twill) á stól… Ég fór og keypti mér smá bút til að setja á gamlann koll sem ég á og búið er að stytta fæturnar á, þar sem einn brotnaði 😉 þannig að nú…

  • Ég setti inn póst  fyrir  dálitlu síðan sjá hér:    https://gunnabirgis.wordpress.com/2013/06/22/margt-byr-i-skapunum-taka-1/  þar sagði ég m.a frá litlum lömpum sem  mamma átti og gaf mér. Á annan vantaði glerkúpul og skermir og ég er búin að  vera að leita að gleri á ´ann. En hvað haldið þið að gerst í dag 🙂 jú ég heimsótti „þann Góða“ og…

  • Vonandi eigið þið í vændum góða helgi… -ég er ferðbúin inn í helgina  😉 Kveðja Gunna