Ég á loðkoll…

Ég sá um daginn svo flott skinnefni á blogginu hjá henni Ragnhildardottir  þar sem hún setti „skinn“ (sem keypt var í Twill) á stól… Ég fór og keypti mér smá bút til að setja á gamlann koll sem ég á og búið er að stytta fæturnar á, þar sem einn brotnaði 😉 þannig að nú er hann skammel 🙂 kýkjum á gripinn…

hérna er „skinnið“ ég keypt 50 cm. en það er ca 140 cm á breidd svo það varð afgangur sem nýttur var í annað… 😉

IMG_0550

Kollurinn er búinn að þjóna vel og er lúinn!

IMG_0582

einn fóturinn gaf sig um miðju svo við söguðum hina bara líka af…

IMG_0583

„skinnið“ klippt og tilbúið…

IMG_0584

það passar…

IMG_0585

búið að festa „skinnið“ á…

IMG_0587

sjáið bara hvað skammelið mitt er orðið flott!  Eeeen ég held að ég máli fæturnar, það toppar hann örugglega 🙂

IMG_0588

ooohhh ein svona auka og í nærmynd.

IMG_0597

kveðja Gunnan 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s