Heppna ég…

Ég setti inn póst  fyrir  dálitlu síðan sjá hér:    https://gunnabirgis.wordpress.com/2013/06/22/margt-byr-i-skapunum-taka-1/  þar sagði ég m.a frá litlum lömpum sem  mamma átti og gaf mér. Á annan vantaði glerkúpul og skermir og ég er búin að  vera að leita að gleri á ´ann. En hvað haldið þið að gerst í dag 🙂 jú ég heimsótti „þann Góða“ og hver haldið þið að hafi bara staðið upp í hillu og horft yfir svæðið sultu slakur, jú einmitt þessi hérna…

IMG_0654

Úlalala heppna ég bókstaflega hrifsaði þennann flotta gaur úr hillunni og hann er með heilan glerkúpul 😉

IMG_0655

sjáið bara systkinin, þau eru sameinuð eftir áralangan aðskilnað!

IMG_0650

hér eru þessi „gömlu“

IMG_0649

þessir lampar eru bara yndislega fallegir ❤

IMG_0646

Nú verð ég bara að finna leið til að steypa skermir á lampana, ég var að vísu búin að fá nýjan glerkúpul en hann er aðeins of hár…

collage

finnst ykkur ég ekki heppin?

kv. Gunna

2 athugasemdir við “Heppna ég…

  1. ma fær bara tár i augun “ systkynin sameinuð eftir áralangan aðskilnað“ 😉 mjöög fallegir lampar & jú þú ert sko heppin 😉

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s