recent posts
about
Flokkur: ýmislegt
-
Eitthvað er nú lítið að gerast hér á þessari síðu. Það styttist óðfluga í flutninga Frúarinnar og litið er um framkvæmdir og dúllerý á heimilinu. Einhverrahluta vegna er framkvæmdaleysið algjört. Mikið er þó um dagdrauma og plön um hvernig hlutirnir eigi að vera á nýja heimilinu. Eiginmaðurinn segir að ég sé löngu búin að raða…
-
Á sælum sólríkum sunnudegi má ég til með að skella inn, nokkrum blómlegum myndum sem myndavélin fangaði á hringferð sinnu um heimilið… …þessar rósir eru nú sko algjört bjútý, þó þær séu nú bara allt í plati… …þær fékk ég um daginn hjá Pier sjálfum, en þá var hið skemmtilega 3 fyrir 2… ❤ ❤…
-
Mér áskotnaðist svakalega flottir gluggarimla á dögunum, sem ég er með ákveðin plön fyrir, í nýja húsið … Þessir rimlar eru stærri en þeir sem ég á þ.e. þeir eru tvöfaldir. Ég hef hugsað mér að mála þá síðar… – sko en ekki fyrr en þegar ég er flutt. Þeir eru rúmlega 140 cm á…
-
…voru mótaðar af Frúnni úr 2 bollum af epsonsalti, nokkrir dropar af ilmolíu, smá vatni og olivuolíu og gel-lit þynntum í smá vatni… hnoðað saman, bæta við vökvan þar til allt loðir saman… …svo var þjappað vel ofaní form, ég ákvað að hafa bomburnar mínar ekkert of stórar. Það er mjög mátuleg stærð að móta…
-
…já það er nú ekki slæm lyktin á þessu heimili -a.m.k. í dag 😉 Frúin fór nebblega hamförum í framleiðslu á baðdekurvörum… Fyrst var framleitt baðsalt í tveimur ilmtegundum, þar á eftir var skellt í baðilmolíu og síðast voru gerðar baðbombur sem þurfa víst nokkra daga til að „þorna“… myndir af þeim koma síðar… -vonandi!…
-
Í gær tók ég eftir því að páskaliljurnar sem hent var út á svalir eftir páskana í fyrra, voru að lifna við!!! Þetta þótti Frúnni sem er „ekkiheldurlifandiblómumkona“ mjög merkilegt! Svo ræfils laukarnir voru teknir inn, og nú á að gera smá tilraun með þá… Það verður nú spennandi að sjá hvort mér takist það…
-
Já ég vissi það! Á síðunni http://shabbyartboutique.com/ færðu fallegt dagatal sem hægt er að prenta út… á þessarri síðu finnur maður líka margt fleira skemmtilegt. Endilega að kíkja þar við… kv. Gunna
-
… er það sem færi ég ykkur í dag…
-
Mig langar svo til að deila með ykkur link að dásamlegum blöðum sem maður getur skoðað frítt á netinu http://shabbyartboutique.com/magazine endilega kíkið á, það þarf bara að smella á það blað sem maður vill skoða..
-
…í beljandi roki hefur Frúin það bara náðugt. Það er víst ansi langt síðan eitthvað gerðist á þessarri síðu minni, en nú fer pælingar. Það er að sanka að sér kössum og gera plön. Hluti af jólaskrauti heimilisins flutti t.d. vestur í dag og svo flytur „bílskúrsdótið“ þ.e. það sem Sorpa fær ekki 😉 næstu…