Innkallaðar páskaliljur

Í gær tók ég eftir því að páskaliljurnar sem  hent var út á svalir eftir páskana í fyrra, voru að lifna við!!! Þetta þótti Frúnni sem er „ekkiheldurlifandiblómumkona“ mjög merkilegt! Svo ræfils laukarnir voru teknir inn, og nú á að gera smá tilraun með þá…

Það verður nú spennandi að sjá hvort mér takist það sem meira að segja vetrinum tókst, það er halda liljunum lifandi…

1

…sjáið þið bara eitt lítið blóm sem gægist uppúr pokanum…

3

Þetta verður nú spennandi verkefni…

2

…verður þetta kannski bara eina blómið?

4

Hver veit…

5

…en við sjáum hvað verður, kannski er þetta bara sérstaklega harðgerð tegund sem hentar konu eins og mér…

Slide1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s