Mér áskotnaðist svakalega flottir gluggarimla á dögunum, sem ég er með ákveðin plön fyrir, í nýja húsið …
Þessir rimlar eru stærri en þeir sem ég á þ.e. þeir eru tvöfaldir. Ég hef hugsað mér að mála þá síðar… – sko en ekki fyrr en þegar ég er flutt. Þeir eru rúmlega 140 cm á hæð og rúmur einn m. á breidd.
Ég ákvað að „geyma“ þá og nota sem skilrúm inni í svefnherberginu til að byrja með…
Ég er bara rosalega skotin í þessum rimlum finnst þeir koma smart út sem skilrúm. Þeir skildu þó ekki enda sem slíkt…
…hér sést í hvítu gluggarimlana mína úti í glugganum…
lov it… ❤
…það flæðir upp úr gullaboxinu mínu…
…ubbbsss bara óumbúið hjá Frúnni haaaa….
skilrúm eða…
…það er sko spennandi verkefni fyrir höndum hjá mér…