Nú er Frúin komin með kjól -ekki jól í glugga…

Þó svo veðrið hafi á köflum verið svolítið „jólalegt“ upp á síðkastið þá er ég nú ekki komin með jól í glugga, heldur setti ég þangað kjól ❤ Ég skellti hlerum upp í sjónvarpsherbergisgluggan og ákvað, að fríska smá uppá þá með að hengja gamlan kjól af einkadóttirinni á milli þeirra ❤

1

…og gamlir spariskór af ´enni fengu að fylgja með…

2

3

…nú fer að styttast í að Frúin fari að pakka fyrir alvöru niður fyrir flutninga og því verður örugglega minna gert og „dúllast“ við heimilið…  Hugurinn hefur að vísu verið dulítið „fjarverandi“ og litlir húsmæðrataktar verið sýndir að undanförnu…hehehe en það gerist nú stundum eitt og eitt hjá Frúnni.

4

Slide1

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s