Kíkt í búðir…

Já okey ég kíkti í Litlu Garðbúðina  og jiii minn hvað þar er margt mjööög fallegt og mörgu sem langaði að koma með mér heim… En Frúin getur verið skynsöm… -stundum sko. Svo það var bara lítill skammtur sem flutti heim til mín… -núna 😉

T.d.þessi litli sæti diskur  sem er yndislegur, það er líka mjög smart er að setja nokkra konfektmola á´ann þegar maður fær sér tíu….

1

…sjáið, bara yndi…

2

…nú eða þegar maður skellir sér í ostagírinn þá passar diskurinn svona líka akkúrat. Litlu skálina fékk  ég líka og hún er svo mátuleg undir sultutauið sem þarf með ostinum…

3

Þessar fallegu glerkrukkur eru einmitt það sem okkur vantaði inn á baðherbergið, undir eyrnapinnana og tannþráðinn…

4

…það er voðalega fallegt og fínlegt mynstur á krukkunum, gasalega er ég líka glöð með þær!

5

Slide1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s