Flokkur: ýmislegt

  • Jæja í dag ætla ég að skella inn nokkrum myndum af gömlum leikföngum sem til eru á heimilinu…                                     Ofan á hillunni trónir gamli bangsinn hans Dóra og í efstu hillunni eru gamlar gersemar, bækur frá mömmu; „En hvað það var skrýtið“ og „Litla kvæðið um litlu hjónin“  svo er þarna gamli rauði Volkswagen hans…

  • hér kemur framhald frá því í gær…                    Muffinsform í öllum stærðum og litum sem standa öllu jöfnu ónotuð… það er þetta með gölluðu húsmæðragenin 😉                             Gréta…                                  Litli skápurinn minn…                              Gamlir dýrgripir sem ég kríaði út úr mömmu og pabba…                     Uppáhalds…                                  gott að hafa smá yfirsýn…                                 Stóri skápurinn með…

  • Stofuskáparnir mínir geyma ýmislegt fallegt, en ég þarf að flytja hluti til þar eins og annars staðar. kíkjum á…                         Skáparnir mínir sem hafa haft nokkur litatilbrigði  í gegnum tíðina 😉 Gömul Helga Sigurðar matreiðslubók og bollar frá Gunnu ömmu ofan á hnífaparakassanum góða… djús, djús, djús, djús í glas…                         Bollarnir mínir…                                 Gler…

  • jæja í dag kom yfir frúna einhver löngun til að betrumbæta „gamla“skál, sem yrði svo flott undir eitthvað góðgæti í sólinni þ.e þegar hún fer að skína… ég á nokkra porstulín-liti frá A4 sem hægt er að brenna í bakarofni. þannig að það var ruðst í verkið… hvít skál sem keypt var í söstrene grene…

  • Já það dugar stundum að vera með sól í hjarta og söng á vörum, þegar blessuð sólin felur sig á bak við skýin 🙂 En ég ákvað að hafa nú bara allt tilbúið, þegar hún fer að skína fyrir alvöru og nú eru svalirnar og ég tilbúin!!!  Að sjálfsögðu mætti ljósmyndarinn með vélina og smellti…

  • Þar sem það er föstudagur er tilvalið að svífa inn í helgina með myndum af fallegri rauðri rós sem mér var færð í dag af ungri blómarós… njóttu með mér …og hún ilmar alveg dásamlega…  kv. Gunna

  • æi hvað maður er eitthvað framtakslaus þessa daganna og sinnir ekkert blogginu sínu! en ég fór einn hring með myndavélina og nældi mér í nokkrar flöskumyndir…                                 Coca Cola flöskur og heimagert „járnskilti“ Draumurinn er nú að komast yfir eina Spur Cola flösku svona fyrir minninguna… en alltaf finnst mér nú kókflaskan  sérstaklega sú litla…

  • Það var einu sinni kerling og hún hét Pálína, Pálína-na-na, Pála, Pála, Pálína það eina sem hún átti var saumamaskína, maskína-na-na, sauma, saumamaskína. hér koma nokkrar myndir af gömlum saumamaskínum sem ég fann á netinu…     Þær eru yndisleg listaverk þessar gömlu saumamaskínur…

  • Þá daga sem vinkona mín hún Sunna skín skært , þá þarf maður að eiga góða kælingu fyrir bæði stóra sem smáa.  Drykkurinn sem ég deili með þér á í dag, hentar bæði sem „saklaus“ drykkur fyrir þá sem eru þeim megin 😉 og líka fyrir þá sem vilja styrkj´ann og láta rífa dulítið í……

  • Eins og áður hefur komið fram þá er ég mikið fyrir allt sem tengist Marilyn Manroe.  Ég má til með að deila meiru sem ég á í sambandi við hana.  Ég fékk æðislega bók eða bækur um hana í afmælisgjöf bara æðislegar!! Þær eru notaðar sem stáss á milli þess sem ég fletti þeim! skoðaðu…