Það var einu sinni kerling
og hún hét Pálína,
Pálína-na-na, Pála, Pála, Pálína
það eina sem hún átti var saumamaskína,
maskína-na-na, sauma, saumamaskína.
hér koma nokkrar myndir af gömlum saumamaskínum sem ég fann á netinu…
Þær eru yndisleg listaverk þessar gömlu saumamaskínur…