ljúfir dagar Sunnu

Þá daga sem vinkona mín hún Sunna skín skært , þá þarf maður að eiga góða kælingu fyrir bæði stóra sem smáa.  Drykkurinn sem ég deili með þér á í dag, hentar bæði sem „saklaus“ drykkur fyrir þá sem eru þeim megin 😉 og líka fyrir þá sem vilja styrkj´ann og láta rífa dulítið í… 🙂 Kíkjum á Sunnudjúsinn…

IMG_0062                  Hráefnin eru 1 líter „spræt“ (eða kolsýrt vatn) og 1 poki berjaTe…

IMG_0063

einn Tepoki settur útí sprite-ið. Farið samt varlega það getur gosið duglega uppúr…. Skrúfið tappann á en látið Temiðann standaútúr.  Blandan látin inn í ísskáp og látið „blandast“ vel 😉

IMG_0064Fallegur drykkur tilbúinn, og  það er sniðugt er að setj´ann í litlar fallegar flöskur með glaðlegum rörum í,  það gleður börn á öllum aldri… 😉

IMG_0066 IMG_0070

IMG_0067

Þið fyrir austan, norðan, og Westan nú bara endilega að skella í Sunnudjús, loka svo augunum og látið ykkur dreyma að þið séuð komin í „sumarið“ hér fyrir sunnan eða þannig … 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s