Hana nú sagði hænan…

jæja í dag kom yfir frúna einhver löngun til að betrumbæta „gamla“skál, sem yrði svo flott undir eitthvað góðgæti í sólinni þ.e þegar hún fer að skína… ég á nokkra porstulín-liti frá A4 sem hægt er að brenna í bakarofni. þannig að það var ruðst í verkið…

hvít skál sem keypt var í söstrene grene www.facebook.com/sostrenegreneisland

IMG_0196

ég teiknaði myndir af hænum á blað og yfirfærði  síðan á skálina með kalkipappír…

IMG_0197

Ég teiknaði síðan á skálina með svörtum porstulínslit, ég notaði gamlan plekpenna til að gera útlínurnar.  Það var ekki alveg nóg og flott, en ég lét það duga 🙂

IMG_0200

smá lit bætt á og svo inn í ofn í nokkrar mínútur…

IMG_0201

…það er sniðugt að skreyta gamlar skálar og krúsir til að fríska upp á útlitið . Eða hvað finnst þér? 😉

IMG_0203

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s