Með sól í hjarta og söng á vörum…

Já það dugar stundum að vera með sól í hjarta og söng á vörum, þegar blessuð sólin felur sig á bak við skýin 🙂 En ég ákvað að hafa nú bara allt tilbúið, þegar hún fer að skína fyrir alvöru og nú eru svalirnar og ég tilbúin!!!  Að sjálfsögðu mætti ljósmyndarinn með vélina og smellti af herlegheitunum! líttu á…

IMG_0185                               Eru litirnir ekki bara glaðlegir…

IMG_0186…vonandi verður sólin þó ekki feimin…

IMG_0187                                     …

IMG_0189             Frúin ætlar að prófa jarðaberjarækt, svo það verður svoleiðis sultað í sumar…

IMG_0190                          …nýja hengirólan er æðisleg og nú hangir maður bara heima 😉

IMG_0191                       …gamlir félagar mættir upp á vegg…

IMG_0192                              bara kósý, er haggi??

IMG_0193                      það verður auðvelt að hafa það næs í sumar og langt fram á haust…

IMG_0194                                     …

IMG_0195       semsagt litir sumarsins 2013 hér í Sléttahrauninnu eru appelsínugulur og blár         og nú er bara að bíða…

4 athugasemdir við “Með sól í hjarta og söng á vörum…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s