Já það dugar stundum að vera með sól í hjarta og söng á vörum, þegar blessuð sólin felur sig á bak við skýin 🙂 En ég ákvað að hafa nú bara allt tilbúið, þegar hún fer að skína fyrir alvöru og nú eru svalirnar og ég tilbúin!!! Að sjálfsögðu mætti ljósmyndarinn með vélina og smellti af herlegheitunum! líttu á…
Eru litirnir ekki bara glaðlegir…
…vonandi verður sólin þó ekki feimin…
Frúin ætlar að prófa jarðaberjarækt, svo það verður svoleiðis sultað í sumar…
…nýja hengirólan er æðisleg og nú hangir maður bara heima 😉
…gamlir félagar mættir upp á vegg…
það verður auðvelt að hafa það næs í sumar og langt fram á haust…
semsagt litir sumarsins 2013 hér í Sléttahrauninnu eru appelsínugulur og blár og nú er bara að bíða…
Hrikalega huggulegt 🙂
Líkar viðLíkar við
er haggi bara 😉
Líkar viðLíkar við
Afar notalegt og sumarlegt hjá þér!
Líkar viðLíkar við
Takk fyrir það, vonandi kemur sumarið nú fljótlega…
Líkar viðLíkar við