Flokkur: Stofan mín

  • Húsbóndinn hefur verið að dudda að ýmsu bæði úti og inni uppá síðkastið. Svo um daginn þegar það duttu inn nokkrir „slæmir“ dagar þá var tækifæri gripið til inniverka. Það átti eftir að ganga frá og setja „gerefti“ í kringum bæði stofuopin hjá okkur, efnið í það bara beið eftir því að það yrði notað. Hér fyrir neðan…

  • Frúin á voðalega krúttilegt „hjól“ sem henni fannst einn góðan veðurdag, vanta smá upplyftingu. Þar sem pensillinn var á lofti hvort eð er, nú þá skellti Frúin sér strax í verkið  

  • …mér áskotnaðist um daginn (eftir smá suð að visu) tveir „gamlir“ baststólar í sólstofuna okkar. Ég var mikið að spá í að mála þá hvita -en svo hallaðist ég meira að þvi að hressa upp á þá með dökku bæsi. Kíkjum á gripina… það verður næsta spennandi verkefni að taka borðið í gegn og breyta…

  • Jæja þá er það nýja stofan okkar. Það er kannski orðið nokkuð ljóst að GRÁTT er liturinn sem er inn á þessu heimili 😉 Litirnir  á baðherberginu – eldhúsinu og stofunni eru í grunninn allir sá sami þ.e Öldugrátt frá Slippfélaginu, en þeir eru blandaðir með1/1,  1/2 og 1/4 af litarefnunum þannig að þeir eru…

  • í dag langar mig að deila með ykkur nokkrum myndum af jólunum í stofunni okkar… hérna eru glerplattarnir sem ég gerði og sýndi ykkur um daginn… Hóhóhó… hér er ein af uppáhaldsbókunum mínum, Saga jólanna ❤ mætt í stuðið… aren“eldur“ og kósýheit á aðventunni hér er „fyrir mynd“ úr stofuhorninu og er með hvítt teppi…. …og…

  • jæja nú er Frúin búin að setja jólin á stofuskenkinn og þar er rauði liturinn að sjálfsögðu í aðalhlutverki… Mér finnst þessi dúkur sem ég keypti á rúllu í RL-design, alveg gordjöss… sveppir og jólatré er það ekki bara málið? …þessi yndislegu hér fékk ég í Hagkaup og ælovit ❤ jólabókin mín tilbúin til aflestrar……

  • Frúin eignaðist æðislegt skrautjárn á helginni og var snögg að skella því út í stofugluggann -svona til bráðabrigða sko!! Þetta nýja flotta skraut fékk ég úr litlu búðinni hennar Soffíu í Skreytum hús og þjónustan er sko ekki slök á þeim bæ, því hún kom færandi hendi alveg heim að dyrum 😉 En sjáið bara…

  • Ég bara verð að sína ykkur að dúkahringurinn sem ég sagði ykkur frá um daginn, er búinn að eignast bróðir…  og þriðji bróðirinn er í meðferð… 😉 Mér finnst útkoman mjög skemmtileg þar sem dúkarnir eru svo ólíkir annar prjónaður og hinn heklaður… Andstæðurnar nótt og dagur eiga vel við… Njótum dagsins, kveðja Gunna  

  • Ég fann voðalega sætan lampa í RL  á helginni og það besta er að hann kostaði ekki hvítuna úr augunum, eða  „bara“ 4990 kr með skermi.  Hann er frekar hár og með flottum tréfæti… okey ég veit að ég fór hamförum með myndavélina… en lampinn er svoooo mikið uppáhalds …og úlalala sjáið fallega púðann minn…

  • Mig er búið að langa  leeeengi í einhverskonar skrautlista í dyragættina inn í stofuna okkar. Og vitið bara, heppna ég… … því um daginn rétti ein góð samstarfskona, mér nokkra fallega trélista og spurði hvort þetta væri ekki eitthvað sem ég gæti notað?  ójú það gat ég sko 😉 og fór heim með fangið fullt af…