Inniverk…

Húsbóndinn hefur verið að dudda að ýmsu bæði úti og inni uppá síðkastið. Svo um daginn þegar það duttu inn nokkrir „slæmir“ dagar þá var tækifæri gripið til inniverka. Það átti eftir að ganga frá og setja „gerefti“ í kringum bæði stofuopin hjá okkur, efnið í það bara beið eftir því að það yrði notað. Hér fyrir neðan eru  nokkrar myndir af fínheitunum. Ég er alveg roooosalega ánægð með útkomuna hjá stráknum! Eruð þið ekki sammála mér?

IMG_0134
 

Hvítu gereftin og rósettan njóta sín gasalega vel við gráan vegginn…

 

IMG_0115
 

Horft fram í sólstofuna…

 

IMG_0121
 

ummm… ælovit…

 

IMG_0124
 

Skrautið fyrir ofan dyraopið keypi ég í Listanum Kópavogi…

 

IMG_0123
 

…og þessi yndislegu skrauthorn fékk ég í Borð fyrir tvo…

 

 

IMG_0136

Slide1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s