í dag langar mig að deila með ykkur nokkrum myndum af jólunum í stofunni okkar…
hérna eru glerplattarnir sem ég gerði og sýndi ykkur um daginn…
Hóhóhó…
hér er ein af uppáhaldsbókunum mínum, Saga jólanna ❤ mætt í stuðið…
aren“eldur“ og kósýheit á aðventunni
hér er „fyrir mynd“ úr stofuhorninu og er með hvítt teppi….
…og hér er „eftir mynd“ og jólateppið er búið að leggja sig fyrir jólin…
hljótt og rótt kvöld á aðventunni …
Gunna