recent posts
about
Flokkur: handavinnan mín
-
Ég er búin að vera á flakki með saumaborðið mitt síðan ég flutti í fyrra, en nú er ég búin að finna fínt skot fyrir það og mig 🙂 það er nebblega lítil skonsa innaf þvottahúsinu hjá mér sem hefur bara verði notuð undir „þettasemmaðurveitekkihvaðáaðgeravið“ Ég bretti upp ermar og tók til og flokkaði –…
-
Ég er mjörg hrifin af þeirri birtu sem ljósaseríur gefur frá sér, og því má finna þær út um allt heima hjá mér. Ég hef þæft utan um þær, gert úr eggjabökkum og svo úr „olíubornum“ pappír ,máluðum með matarlit en þær eru æðislega glaðlegar sérstaklega fyrir börn (…og mig 🙂 ) og hér…
-
Þar sem kertatíminn er runninn upp þá má ég til með að skella inn nokkrum kertamyndum hér á síðuna mína… hér prentaði ég út „gamlar“ myndir og hitaði þær síðan á kertið… …og eins hér… …líka hér 🙂 hér prentaði ég svo út mynd af elsta barna barninu mínu og skellti ljóði með… þetta er…
-
bara svona til að halda blogginu virku ákvað ég að skella inn helgarvinnunni minni 🙂 ég málaði nokkrar myndir og tók síðan af þeim myndir, þær eru að vísu ekki mjög skýrar þar sem myndavélin var eitthvað að stríða mér… og svo ein í lokin ég ákvað að prófa að mála á nýju svörtu tómlegu…
-
ég á svo svakalega mikið að allskyns glerkrukkum að é ákvað að gera smá prufu sem ég sá einhvern tíman einhver staðar á netinu 🙂 fann ekki linkinn þegar ég ætlaði að setja hann með! en þetta er ekkert mál bara að gera svona: blanda matarlit í smá vatn, og hrærði það síðan út í…
-
Ég rakst á svo sniðugt á einni heimasíðunni þar sem egg voru soðin í silkibindum og mynstrið bókstaflega soðnaði við skurnina. Ég bara varð að prófa þetta NÚNA STRAX 😉 Að sjálfsögðu var myndað fyrir og eftir… fyrir þá sem hafa áhuga þá er slóðin á síðuna: http://www.ourbestbites.com Kveðja Gunna
-
Fyrir laaaanga löngu gerði ég nokkra ketti úr gleri, sem ég átti alltaf eftir að sjæna og klára að ganga frá. Í dag rann sá dagur loksins upp 🙂 mig langar að deila með þér myndum að þessum furðuköttum mjáááá… kveðja Gunnan
-
Ég var svo heppin að eiginmaðurinn keypti æðislega skó, sem hann ætlar að gefa mér í afmælisgjöf 🙂 En eins og allir vita eru ýmsir fylgihlutir nauðsynlegir hverri konu s.s. eins og t.d. veski og þá helst í stíl!!! Og enn elti heppnin mig, því ég á léttlopa í alveg sömu litum og eru í…
-
Við mæðgur sitjum og dúllum okkur að vanda við handavinnu, en nú bráðvantaði mömmu 8 prjónamerki í flottasjalið sem hún er að prjóna!! Auðvitað varð að redda því hið snarasta, kafað var í box og skúffur og ýmislegt gagnlegt fannst. Sett voru sama nokkrar týpur af merkjum, svona til að hafa val 🙂 nú og…
-
Ég á ofsalega fallega sokka sem hún Gunna amma mín prjónaði handa mér fyrir mööööörgum árum. En fyrir líka möööörgum árum var ég búin að slíta sokkunum svo að ég varð að stoppa í þá, sem var nú ekki voða lekkert hjá mér. Síðan þá hef ég alltaf verið á leiðinni að prjóna nýja leista…