Þæfing

Ég var svo heppin að eiginmaðurinn keypti æðislega skó, sem hann ætlar að gefa mér  í afmælisgjöf 🙂 En eins og allir vita eru ýmsir fylgihlutir nauðsynlegir hverri konu s.s. eins og t.d. veski og þá helst í stíl!!! Og enn elti heppnin mig, því ég á léttlopa í alveg sömu litum og eru í skónum, nú svo ég bara dreif mig í að fitja uppá prjónana og prjónaði litla, en hina fínustu tösku, sem ég skellti bara í þvottavélina mína góðu, sem svo sá um að þæfa veskið fyrir mig! Kíktu á…

taskan fyrir þvott og svo á eftir hjá skónum mínum flottu

kveðja Gunnan

2 athugasemdir við “Þæfing

  1. Takk Arna mín, en nei engin uppskrift, ég fitjaði bara upp á 70 lykkjur á prjóna no 5 og svo prjónaði aðeins stærri en ég vildi að taskan yrði og þá gerir maður lokið og haldið. hendir í þvottavél á 40°C með brúnsápu 🙂

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s