Ég er mjörg hrifin af þeirri birtu sem ljósaseríur gefur frá sér, og því má finna þær út um allt heima hjá mér. Ég hef þæft utan um þær, gert úr eggjabökkum og svo úr „olíubornum“ pappír ,máluðum með matarlit en þær eru æðislega glaðlegar sérstaklega fyrir börn (…og mig 🙂 ) og hér er fullt af myndum…
Þessi er hvít með lituðum perum í…
…og þessi er tvöföld og myndar þannig blóm…
Bleik og sæt með silfurþræði í…
kósý…
þessi er mín uppáhalds, hér þæfði ég blúndu með. þetta kemur ótrúlega vel út.
…svo mikil blúnda…
…
…engill flögrandi í rómantískri birtunni…
…ég bara gat ekki hætt að mynda´ana 🙂
og ein til. En það koma fleiri myndir af ljósum á morgun…
kveðja Gunna
Krúttin hjá þér 😀
Líkar viðLíkar við