Mánudagur til mikills…

Á þessum fallega rigningarmánudegi ætla ég að skella inn nokkrum“haustmyndum“

Ég eins og svo margir aðrir lagði leið mína í Blómaval á dögunumog fjárfesti í þessu líka flotta tinhúsi, ég hefði gjarnan viljað tvær stærðir en einhverjir voru á undan mér að kaupa þau öll  🙂

 

Þessi leirhús gerði ég fyrir mööööööörgum árum síðan og held dulítið upp á…

smá rómantík á „gamla“ snyrtiborðinu mínu…

Lyklar að ástinni…

Bakkann fékk ég í hirðinum góða, þar leynist nú ýmislegt, hárburstann þykir mér afskaplega vænt um, en hann átti Gunna amma mín.  Ég er svolítið veik fyrir svona litlum sætum öskjum en þær eru minjagripir úr ferðalögum héðan og þaðan!

hér fer morgunþvotturinn framm…

…og hér kvöld…

munum bara að hlátur er lyf fyrir hjartað…

kveðja úr haustmyrkrinu Gunna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s