Flokkur: Baðherbergi

  • Jæja þá erum við búin að búa í eina viku í nýja húsinu okkar. Það er sko búið að vera mikið að gera, bæði að moka út, þrífa og mála. Við keyptum húsið með öllum húsgögnum, þar sem við  tókum við leigusamningum og leigðum áfram út herbergi til nema og því var húsið svona hálfgerð…

  • Ég keypti gluggahlera í rauðakrossbúð fyrir nokkrum árum siðan og hef alltaf ætlað mér að mála þá hvíta. Loksins rann svo upp dagur þar sem tími vannst til að taka smá málningarsjæn….

  • jæja þá koma nokkrar jólamyndir frá Frúnni í no.14 Í dag býð ég í innlit inn á baðherbergið… Frúin er held ég bara nokkuð temmileg í jólaskreytingunni þar… …en það glyttir þó smá í rauða litinn Glingur og jól… ❤ Hér sést í uppáhalds jólailmurinn minn, ég fer sko hamförum með´ann… jólakrýlin mín… jólanissa… Kósýbað……

  • …við erum með pínu-pínu-agnarlítið gestaklósett sem hefur verið fyllt af jólaandanum… …rautt-rautt-rautt… hreindýr sem ber rauða jólahandklæðið… óútfylltu salerniseyðblöðin ásamt jóladóti… fallegi WC haldarinn fékkst í Pier… það er nú nauðsynlegt að geta skellt upp rómó stemningu á prívatinu ha… hóhóhó…

  • Flutningar og niðurpakk getur reynt á. Nú og þegar Frúin er svo búin að burðast niður af 4 hæð, með misþunga kassa í geymsluna, þá þarf  sko að vera einhver gulrót 😉 Gott bað getur því verið yndislegt og ekki verra að hafa góðan ilm með sem kaupbætir… Ég tók mig til um daginn og…

  • Já okey ég kíkti í Litlu Garðbúðina  og jiii minn hvað þar er margt mjööög fallegt og mörgu sem langaði að koma með mér heim… En Frúin getur verið skynsöm… -stundum sko. Svo það var bara lítill skammtur sem flutti heim til mín… -núna 😉 T.d.þessi litli sæti diskur  sem er yndislegur, það er líka…

  • …voru mótaðar af Frúnni úr 2 bollum af epsonsalti,  nokkrir dropar af ilmolíu, smá vatni og olivuolíu og gel-lit þynntum í smá vatni… hnoðað saman, bæta við vökvan þar til allt loðir saman… …svo var þjappað vel ofaní form, ég ákvað að hafa bomburnar mínar ekkert of stórar.  Það er mjög mátuleg stærð að móta…

  • …já það er nú ekki slæm lyktin á þessu heimili -a.m.k. í dag 😉  Frúin fór nebblega  hamförum í framleiðslu á baðdekurvörum… Fyrst var framleitt baðsalt í tveimur ilmtegundum, þar á eftir var skellt í baðilmolíu og síðast voru gerðar baðbombur sem þurfa víst nokkra daga til að „þorna“… myndir af þeim koma  síðar… -vonandi!…

  • Fyrirsögn dagins er úr lagi sem sungið er á leikskólanum „mínum“ og er svooo skemmtilegt. En laugardagar voru baðdagar hér í denn, fólk sullaði þá ekki alla daga í vatni eins og við gerum í dag 🙂 Í tilefni af því langar mig að sýna ykkur dulítið sneddý sem ég gerði um daginn! Þannig er…

  • …leikur nú um náðhús heimilisins.  Mér finnst þessi bleiki litur voðalega ferskur oghann  lífgar upp á hvítt herbergið 😉 eða hvað finnst ykkur? Tómar búbblebaðflöskur bíða eftir áfyllingu… sú rauðklædda sér um skartgripina mína ásamt músinni og svo bíða baðbomburnar mínar eftir því að komast í bað… Baðbombur, freyðibað og baðsalt allt saman skyldueign fyrir…