recent posts
about
Flokkur: ýmislegt
-
Jidúdda mía hvað ég fékk fallegar servíettur í gær… -og kerti í stíl! ég bara varð að rífa upp myndavélina og leyfa ykkur að njóta með mér 😉 sagan er ekki öll, þar sem ég hafði í síðustu heimsókn minni til „þanns góða“ einmitt rekist á litlar kertaskálar í þessum sama fallega lit og við…
-
Einn af mínum mörgum veikleikum, er fyrir fallegum bollum 😉 Og um daginn sá ég svo svakalega sæta bolla sem bara urðu að koma með mér heim! haldið ekki að þeir séu RAUÐIR!!! hissa? 🙂 hehehe já minn uppáhaldslitur! Ég er búin að prófa að stylla þeim upp hér og þar, en finnst þeir hvergi…
-
Ég mátti til með að mynda fallegu túlipananana sem ég fékk á konudaginn 😉 þeir gera svo fallegan svip á umhverfið og það verður allt svo rómó í kertaljósatýrunni. ussssss laumumst inn í kyrrðina saman… erum við ekki sammála um að lífið er yndislegt með blómum og kertaljósi 🙂 kveðja Gunna
-
…sem og oftar, tekin mynd af okkur hjónunum. Eeeen þá vorum við ung og mjööööööög saklaus 🙂 ætli við höfum ekki verið eitthvað á milli eins -tveggja ára þegar þessi mynd var tekin og mér þykir mjög vænt um hana. Svo um daginn var ég á röllti í Ikea þegar útsalan var í gangi, og…
-
Eldri sonur minn og tengdadóttir voru að fá sér fallegan kertaaren um daginn. Ég þurfti að sjálfsögðu að skipta mér af málinu og vildi vita hvað þau ætluðu að hafa fyrir ofan hann. Þau voru nú ekkert farin að spá í það þessar elskur, nú svo ég tróð mér framm og spurðu hvort ég mætti…
-
Mjög skemmtilegt blogg Skreytum hús… http://www.skreytumhus.is/?p=17312 varð mér innblástur þegar ég tók í gegn eins skápshurð og er í því bloggi. mig langaði í þannig mynd sem væri eins og ég væri að horfa út um gluggann´ annað hvort á landslag eða háhýsi í stórborg. Þegar ég fór svo að leita datt ég inn á…
-
í dag ætla ég að smella inn myndum af myndum 😉 sniðugt!!! Hver man eftir gömlu leikaramyndunum? Prógrömmunum? ÉG!!! Hér á heimilinu eru til nokkrar leikaramyndir og hellingur af bíó-prógrömmum allt frá henni móður minni 🙂 Þannig að í dag set ég inn myndir af „gömlu“ leikurunum sem hanga hér upp á vegg hjá mér……
-
Liljur eru uppáhaldsblómin mín og um daginn var ég svo heppin að yndisleg vinkona færði mér liljuvönd… ég fór á stað með myndavélina og bara verð að láta fleiri njóta þessarra fallegu blóma með mér… yndislegt blóm finnst ykkur það ekki? …eigið góða helgi, kveðja Gunna
-
Blúndur, bönd og leggingar eru myndaefni dagsins…
-
Ég rakst á falleg egg í Tiger um daginn og að sjálfsögðu komu þau heim með mér… 😉 ég bara verð að leyfa þér að sjá þau líka og hér koma nokkrar myndir… Eru þau ekki doldið bjútý… þau lúkka bara eins og alvöru postulín… …og svo eina enn, því þau eru…