Liljur eru uppáhaldsblómin mín og um daginn var ég svo heppin að yndisleg vinkona færði mér liljuvönd… ég fór á stað með myndavélina og bara verð að láta fleiri njóta þessarra fallegu blóma með mér…
yndislegt blóm finnst ykkur það ekki? …eigið góða helgi, kveðja Gunna