Flokkur: ýmislegt

  • Ég hef lengi haldið uppá Merilyn Monroe og þykir mér hún hafa verið afskaplega falleg kona. Ég  hef líka gengið um nokkuð skeið með þann draum að mála stóra „mynd“ af henni á vegg hjá mér, en það verður víst að bíða um sinn.  Ég rakst nýlega á mynd sem ég sá alveg fyrir mér…

  • Ég keypti mér flott fatatré fyrr í vetur sjá hér https://gunnabirgis.wordpress.com/2013/02/17/fatatre-eda-thannig/  sem ég skreytti með hjörtum, voða sætt…                           hehe og nú er vorið komið og það er augljóst að ástin hefur blómstrað..                                                      fatatréð mitt finnst mér svo flott og puntar svo mikið upp á umhverfið… bara bjútí í blóma…

  • haldið þið ekki að það séu komnir nýbúar í stofuskápinn minn!  Ójú maðurinn minn gaf mér líka þennan líka fallega bolla í sumargjöf, heppin ég 🙂 og svo flutti flottur tveggja hæða diskur úr skápnum hennar mömmu, til mín, ekki slæmt það 😉 en látum myndirnar bara segja frá…                                                                 Yndislegur með rós inní…                              …

  • Hér koma svo myndir af bakkanum mínum sem ég „sjænaði“ í gær og aðferðin er sú sama og er á glerplöttunum. Gjörið þið svo vel… bakki, blað og lím… hreinsunarstarf í gangi…                                   …búið að kerta´ann upp…

  • Ég er gasalega veik fyrir fallegum bollum, og segi það alveg satt að mér finnst kaffi smakkast mikið betur ef það er borið fram í fallegum bolla 😉  Ég „gúgglaði“ og lét tölvuna leita af myndum af bollum fyrir mig  og hér leyfi ég ykkur að sjá brot af þeim sem mér fannst mest sjarmerandi……

  • Þar sem það eru komið páskafrí, þá ætla ég að leyfa ykkur að njóta með mér fallegu rósanna minna sem mér voru færðar…

  • Einhvern tíman las ég það, að maður ætti aldrei að hafa fjölskyldumyndir inn í svefnherberginu sínu. Því ekki væri spennandi að hafa „hele famelíen“ hangandi á gaflinum eða þannig 😉 Ég hef fylgt þessu, en hef í staðinn sett upp í mitt herbergi myndir af litlum tásum, af ömmustelpunum mínum. Bara sætar…  

  • Ég á móðir sem er algjör snillingur og er að dudda við að gera svo margt fallegt.  Ég bara verð að deila með ykkur ofboðslega fallegri  jólabjölluseríu sem hún gerði úr perlum og gaf mér. Heppin er ég 🙂 Skoðið nú og ég veit að þið verðið sammála mér að hún er snillingur…

  • Í gegnum tíðina hef ég safnað mikið af myndum. því á ég orðið mikið safn af myndum sem á eru falleg heimili og margar sniðugar hugmyndir.  í dag langar mig að deila með ykkur myndum af mjög skemmtilegri heimasíðu  http://www.tineskreativehjorne.com Frábær hugmynd; jólakökuform og „jólatrés“kertahöldum, falleg mynd límd í botninn… Bara snilldin ein! vínflöskur sem…

  • Vinkona mín hún Inga er bjartsýniskona og hefur mikla trú á vinum sínum og þar með talið mér 🙂  Því þegar ég átti afmæli færði hún mér flottan stand undir muffinsköku (hún er nebblega að vonast eftir því að húsmæðrataktar fari nú að taka sig upp hjá mér með auknum aldri og vonandi þroska) en…