Ég á móðir sem er algjör snillingur og er að dudda við að gera svo margt fallegt. Ég bara verð að deila með ykkur ofboðslega fallegri jólabjölluseríu sem hún gerði úr perlum og gaf mér. Heppin er ég 🙂 Skoðið nú og ég veit að þið verðið sammála mér að hún er snillingur…