Einhvern tíman las ég það, að maður ætti aldrei að hafa fjölskyldumyndir inn í svefnherberginu sínu. Því ekki væri spennandi að hafa „hele famelíen“ hangandi á gaflinum eða þannig 😉 Ég hef fylgt þessu, en hef í staðinn sett upp í mitt herbergi myndir af litlum tásum, af ömmustelpunum mínum. Bara sætar…