Yndislegir bollar

Ég er ofboðslega veik fyrir fallegum bollum og á orðið smá safn af þeim.  Það er nebblega svo skrýtið að kaffið verður svo miklu betra í fallegum bollum…

IMG_0999

Þennan yndislega fallega bolla gaf eiginmaðurinn mér þegar við áttum brúðkaupsafmæli. það er dásamlegt að drekka kaffi úr þessum dömubolla…

IMG_1001

Þessi dásemd var undir jólatrénu í pakka merktur „frá mér til mín…“ því sumt verður maður bara að eignast…

IMG_1002

eru dömubollarnir mínir ekki fallegir?

IMG_1003

IMG_1006

sjáið nú þessa! þessir eru gamlir frá Gunnu ömmu. Bollar með sögu, ekki eru þeir síðri. Svenni frændi laumaði þeim að mér, sagðist hafa verið hugsað til mín þegar átti að fleygja þessum gersemum. Hann mundi að ég „safnaði öllu gömlu“ 😉

IMG_1041

Dásemdin ein…

IMG_1042

Þeir eiga líka heiðurssæti í stofuskápnum.

IMG_1055

Ömmubollar, sumarbollar, dömubollar… maður verður nú að eiga bolla fyrir öll tækifæri!

IMG_1056

IMG_1057

IMG_1059

Þessir eru líka í uppáhaldi, pabbi kom með þessa í búið þegar hann og mamma fóru að búa. Kökukrúsina átti Gunna amma hún er líka uppáhalds…

IMG_1060

fallegt er haggggi?

IMG_1061

IMG_1062

yndislegt útsýni…

IMG_1065

…ég fæ aldrei nóg af því að horfa á þessar elskur!

IMG_1066

IMG_1067

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s