recent posts
about
Flokkur: Stofan mín
-
…Ó já það er sko spennandi að kíkja í litlu sætu verslunina Spennandi og þar langar manni sko í eitt og annað… Til dæmis kjólarnir maður minn, þeir eru svo rómó og sætir ❤ Ég fór nú ekki alveg tómhent þaðan út og ég á sko örugglega eftir að detta þarna inn aftur 😉 Ég…
-
þar sem sumarið er rétt handan við hornið, þá ákvað ég að skella inn fyrsta sumarkaffiborðinu hér í Sléttahrauninu. Vöfflur og alles sko… Er þetta ekki sumarlegt? Rauðu fallegu bollana og diskinn, fékk ég í Evitu á Selfossi. frostingskakan er til að kveðja veturinn 😉 Litirnir eru voða þjóðlegir, rautt, hvítt og blátt! kveðja Gunna
-
Þið munið kannski eftir kollinum sem ég klæddi um daginn með svörtu efni sem er eins og skinn 😉 Þar sem mikill afgangur var af því þá þurfti að finna stað fyrir það og hér eru myndir af „geymslustaðnum“ Bekkurinn í stofunni reyndist vera upplagður geymslustaður fyrir svarta skinnið 😉 Sætur kisupúði kúrir á mjúku…
-
Ég mátti til með að mynda fallegu túlipananana sem ég fékk á konudaginn 😉 þeir gera svo fallegan svip á umhverfið og það verður allt svo rómó í kertaljósatýrunni. ussssss laumumst inn í kyrrðina saman… erum við ekki sammála um að lífið er yndislegt með blómum og kertaljósi 🙂 kveðja Gunna
-
Jæja ég ætla að ljóstra upp myndaleyndamálinu sem ég birti hér í gær. Ég á svo flott KRÍLI eftir hana Línu Rut listakonu https://www.facebook.com/pages/L%C3%ADna-Rut/145550538794644 KRÍLIÐ mitt hefur verið dulítið einmana upp á vegg en mig langaði alltaf í systkini handa því. (það kemur örugglega seinna 😉 Ég fékk ágætis hugmynd -að mér finnst, það er…
-
hehe… nei það er ekki skollin á hlaupabóla á heimilinu 😉 Þetta er sýnishorn eða brot af verkefni sem frúin er að vinna að þessa dagana og ætlar að sýna ykkur á allra næstu dögum! eigum við að hafa getraun hvað þetta er? gettu, gettu… sjáumst fljótlega… kveðja Gunna 😉
-
Ein af mínum draumaborgum er París 😉 þar sem ég sé ekki drauminn alveg vera að rætast á næstu dögum eða svo, nú þá færir maður drauminn nær sér! Í dag er því Parísardraumaþemað myndað hátt og lágt… au revoir Gunna 🙂
-
jæja það fundust „fyrir“ myndir af borðstofuborðinu okkar, sem er orðið svo fínt! Ég bara verð að sýna ykkur hve illa það var farið… úlala hve það var orðið hræðilega matt og rispað næstum engin lakkhúð orðin eftir… …og sumstaðar lengst niður í borðið… Sjáið bara muninn, er það nokkuð skrítið þó ég sé lukkuleg…
-
Við eigum gamalt borðstofuborð með mikla sögu, sem amma mannsins míns átti. Borðið sem er hægt að stækka um helming, var farið að láta ansi á sjá. Því miður á ég ekki til myndir af því hve ílla platan á borðinu var í raun farin. Börnin okkar ákváðu að gefa okkur í afmælisgjöf, andlitslyftingu á…
-
Í dag ætla ég að hafa smá getraun fyrir ykkur darammm… hehe 😉 hér koma nokkrar myndir af fallega arninum á heimilinu og ég spyr hvað er öðruvísi á myndunum? ok eruð þið búin að fattetta 🙂 ó já rétt, það er búið að setja sökkul undir areninn og vá hvað það gerir mikið fyrir…