jæja það fundust „fyrir“ myndir af borðstofuborðinu okkar, sem er orðið svo fínt! Ég bara verð að sýna ykkur hve illa það var farið…
úlala hve það var orðið hræðilega matt og rispað næstum engin lakkhúð orðin eftir…
…og sumstaðar lengst niður í borðið…
Sjáið bara muninn, er það nokkuð skrítið þó ég sé lukkuleg með „nýja“ borðið og tími varla að láta borða við það 😉