Kjóll 16#

Kjóladagurinn minn á blogginu er runninn upp… og í dag skoðum við einn bleikan með doppum, voða sætann og  klæðilegann!

IMG_1227 IMG_1228sjáið bara hvað hann er flottur og svolítið „gamaldags“ svo mikið ég 😉

IMG_1229 hann er skemmtilega rykktur í hálsmálið, sem setur fallega heildarmynd á kjólinn.

IMG_1230 Svo eru smartar vængjaðar ermar á´onum…

 

IMG_1232 …bara flottur…

IMG_1231Fallega rykkt pífa er neðst á kjólnum.  En hann er eins og ég sagði fyrr,  yndislega „gamaldags“ og mér finnst gott að klæðast honum!

kjólakveðja Gunna

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s