þar sem sumarið er rétt handan við hornið, þá ákvað ég að skella inn fyrsta sumarkaffiborðinu hér í Sléttahrauninu. Vöfflur og alles sko…
Er þetta ekki sumarlegt? Rauðu fallegu bollana og diskinn, fékk ég í Evitu á Selfossi.
frostingskakan er til að kveðja veturinn 😉
Litirnir eru voða þjóðlegir, rautt, hvítt og blátt!
kveðja Gunna