„nýtt“ borðstofuborð

Við eigum gamalt borðstofuborð með mikla sögu, sem amma mannsins míns átti. Borðið sem er hægt að stækka um helming, var farið að láta ansi á sjá. Því miður á ég ekki til myndir af því hve ílla platan á borðinu var í raun farin.  Börnin okkar ákváðu að gefa okkur  í afmælisgjöf, andlitslyftingu á borðinu ( þar sem við þurftum þess ekki sjálf 😉 ) hér eru myndir af „nýja“ borðinu okkar og þvílíkur munur! það er svo fallegt og glansandi…

collage

 

3 athugasemdir við “„nýtt“ borðstofuborð

  1. Sæl, er mjög hrifin af borðinu þínu og stólunum. Á sjálf mjög svipað og langaði svo að heyra hver gerði það upp fyrir þig. Mitt þarf virkilega að komast í svona yfirhalningu 🙂

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s