Við eigum gamalt borðstofuborð með mikla sögu, sem amma mannsins míns átti. Borðið sem er hægt að stækka um helming, var farið að láta ansi á sjá. Því miður á ég ekki til myndir af því hve ílla platan á borðinu var í raun farin.  Börnin okkar ákváðu að gefa okkur  í afmælisgjöf, andlitslyftingu á borðinu ( þar sem við þurftum þess ekki sjálf 😉 ) hér eru myndir af „nýja“ borðinu okkar og þvílíkur munur! það er svo fallegt og glansandi…

collage

 

Posted in

3 svör við “„nýtt“ borðstofuborð”

  1. Kolbrún Avatar

    Æðislega fallegt borð og stólar!

    Líkar við

    1. gunnabirgis Avatar

      Takk Kolbrún, já það tókst vel til með borðið og stólarnir eru vaxbornir og kom líka vel út!
      kv. Gunna

      Líkar við

  2. Sigurborg Avatar
    Sigurborg

    Sæl, er mjög hrifin af borðinu þínu og stólunum. Á sjálf mjög svipað og langaði svo að heyra hver gerði það upp fyrir þig. Mitt þarf virkilega að komast í svona yfirhalningu 🙂

    Líkar við

Skildu eftir svar við gunnabirgis Hætta við svar