recent posts
about
Flokkur: skreytingar…
-
Ég fór smá hring með myndavélina og myndaði jólastemminguna hér í no.14 mig langar til að leyfa ykkur að njóta með okkur…
-
…ójá hann fer sko víða sá rauði og nú er það baðherbergið….
-
…piparkökuhúsagerð á sér langa sögu í minni fjölskyldu. Foreldrar minir gerðu heilu þorpin sem þau gáfu svo litlum frændsystkinum minum. Svo gerðu þau alltaf eitt svona auka sem nota átti í varahluti ef eitthvað færi úrskeiðis… Heilu kvöldin fóru svo í skreytingar og samsetningar á húsunum. Krakkarnir minir voru alltaf voðalega spennt fyrir þessum kvöldum…
-
Ég ætla skella inn svona jóla-mynda-rest… Jólaparið tekur á móti fólki með snjóbolta… Smá svind og bráðlæti í frúnni. festi upp „rósettuna“ fyrir ofar dyraopið en það á eftir að setja breiðari lista í kring og þá breytist þetta heilmikið Þessi flottu járnhorn keypti ég í Borð fyrir tvo en þau setja ótrúlega flottan svip…
-
jabb Frúin fór eins og fyrr hefur verið getið á námskeið hjá Fablab og lærði þar listina að leika sér með tæknina… Nú þar sem títtnefnd Frú býr í gömlu fallegu húsi og á marga fallega gamla hluti, þar á meðal mörg falleg loftljós nú þá langaði hana að gera límmiða-rósettu í loftið… Þegar munstrið…
-
já hér eru sko heilu snjókornaskaflarnir -innandyra. Ég fór á námskeið hjá Fablab og lærði þar að gera snjókorn úr plexígleri… Sko bara allar stærðir!! Ég valdi mér að gera úr sandblásnu plexígleri þannig að kornin eru eins og þau séu hrímuð… Svo fannst mér platan sem varð eftir ekki síðra skraut, -en auðvitað gat…
-
Ég fór um daginn í helgarferð til Akureyrar og þegar maður kemur í þann fallega bæ þá verður maður að kíkja í spennandi búðir eins og t.d. Sirku. 😉 Þar keypti ég líka þessi fallegu gluggajárn… og er sko alveg að love it …gardínurnar sem eru löberar fékk ég í Pier… oooohh þessi járn eru…
-
Með myndum af litlu sætu gróðurhúsi sem staðsett er í eldhúsinu, óska ég ykkur góðrar helgi og njótið nú vel!
-
Ég verð bara að fá að monta mig smá af nýja flotta púðanum sem mér var færður nú í kvöld, af eldri syni mínum og elsku tengdadóttirinni ❤ Þessum æðislega púða er ég búin að vera sjúklega ástfangin af í dulítið langan tíma… og ég er sko búin að fara nokkrar ferðirnar í búðina til…
-
Þó svo veðrið hafi á köflum verið svolítið „jólalegt“ upp á síðkastið þá er ég nú ekki komin með jól í glugga, heldur setti ég þangað kjól ❤ Ég skellti hlerum upp í sjónvarpsherbergisgluggan og ákvað, að fríska smá uppá þá með að hengja gamlan kjól af einkadóttirinni á milli þeirra ❤ …og gamlir spariskór…