…piparkökuhúsagerð á sér langa sögu í minni fjölskyldu. Foreldrar minir gerðu heilu þorpin sem þau gáfu svo litlum frændsystkinum minum. Svo gerðu þau alltaf eitt svona auka sem nota átti í varahluti ef eitthvað færi úrskeiðis… Heilu kvöldin fóru svo í skreytingar og samsetningar á húsunum. Krakkarnir minir voru alltaf voðalega spennt fyrir þessum kvöldum hjá afa og ömmu. Um siðustu helgi var svo piparkökuhúsaskreytingadagur hjá fjölskyldunni, hluti af henni komst þó ekki til að vera með þar sem veðrið let frekar illa….










Kveðja Gunna