Þegar piparkökur baka…

…piparkökuhúsagerð á sér langa sögu í minni fjölskyldu. Foreldrar minir gerðu heilu þorpin sem þau gáfu svo litlum frændsystkinum minum. Svo gerðu þau alltaf eitt svona auka sem nota átti í varahluti ef eitthvað færi úrskeiðis…  Heilu kvöldin fóru svo í skreytingar og samsetningar á húsunum. Krakkarnir minir voru alltaf voðalega spennt fyrir þessum kvöldum hjá afa og ömmu.   Um siðustu helgi var svo piparkökuhúsaskreytingadagur hjá fjölskyldunni, hluti af henni komst þó ekki til að vera með þar sem veðrið let frekar illa….

image
Frúin var að sjálfsögðu með sinn stíl
image
…harðangur og klaustur bara tekið á’ etta
image
…áttablaða rósin…

 

image
Þetta er dulítið öðruvísi en piparkökuhusamælun síðustu áratuga…
image
…en skemmtilegt að prófa eitthvað nýtt….

image

image
… Hér er Frúin búin að líma saman húsið og að þessu sinni var límbyssa notuð í verkið. Venjulega höfum við brætt sykur og limt þannig en þar sem ég taldi engan vilja borða húsið á minu heimili þá leyfði ég mér að nota lím….
image
… Húsið á svo eftir að fínpússa. Sprauta þar meiri glassúr á það og bua til grýlukerti og fleira….
image
….börnin höfðu sem betur fer áfram sinn smekk….
image
….glaðlegir litir og nammi….
image
… Þið fáið örugglega nánari fregnir af kökuhúsinu þegar búið er að setja það á sinn stað fyrir jólin…

Kveðja Gunna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s