Prinsessustóllinn búinn að fá sjæn…

Ég réðst í málningarvinnu nú á helginni. Fórnalambið að þessu sinni var baststólinn sem ég eignaðist í sumar. Baststóll sem þarf sjæningu… Ég ætla því að leyfa ykkur að skoða fyrir og eftir myndir. Eg er amk mjög sátt við breytinguna….

imageimage

slide1

4 athugasemdir við “Prinsessustóllinn búinn að fá sjæn…

    1. Sæl ég spreyjaði fyrst með hvítum premium grunni og svo fór eg 2 umferðir með hvítu glans lakki… 😊 kannski er betra að undirbúa undirlagið betur, en ég er frekar bráðlát og fór fljótlegu leiðina….

      Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s