Aðventan í grend…

Þar sem ég er að fara í aðventuferð til þýskalands í næstu viku, þá er tekið dulítið forskot aðventusæluna hér í T14.

svefnherbergið fekk fyrstu heimsókn af háaloftinu…

img_0751
Ég verð að segja það að þær eru snilld þessar stangir sem maður kaupir i IKEA og getur látið stjörnur standa á.
img_0767
Nýji skápurinn fékk lika dulítið jólalukk…
img_0768
Þessir berjakransar eru ofboðslega fallegir og gera svo mikið jóla, jóla..
img_0769
Jólapörin min mætt…
img_0771
Hóhóhó… gefðu mér gott í skóinn.. .
img_0772
Jólastemmning….
img_0773
Það eru sko fleiri en börnin sem biða spenntir eftir þessum tima ársins… ❤️

slide1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s