Flokkur: Matarstúss

  • …og hvað þá ef’ún er sykurlaus 😳 Ég prófaði að gera eina uppskrift af karamellu sem að upprunalega kemur frá Maríu Kristu  í Systur og makar og ég er að segja það, að karamellan var himnesk… ♥️ Ég er sko ekki að grínast með hve góð þessi karamella er… meira að segja karlpeningurinn á heimilinu,…

  • …er eitthvað sem manni þótti í bernsku bragðast mikli betur úr garðu nágrannanna, en í dag fer ég nú ekki mikið yfir á aðrar lóðir, í skjóli næturs til að næla mér í nokkra leggi. Ég lenti í þvi nú á dögunum að þurfa að vera á fljótandi fæði í nokkra daga og þá var…

  • …þá er ég nú samt mjög hrifin af öllum góðum mat og öðru ljúffengu gúmmilaði… Ég var að baka fyrir afmæli húsbóndans þegar eitt barnabarnið hafði orð á því að það langaði í „regnbogaköku“ í afmælinu sínu. Amman ákvað að prófa hvernig þetta kæmi nú út í afmæli afans….

  • …já það kann ég. 😊 Ég skellti i súrdeigsbrauð og bollur i gær og bakaði siðan nú í morgun. Þessi brauð eru mjög bragðgóð svo er það lika plús að þau eru án sykurs og gers… 7

  • …ég er þó ekki ein af þessum húsmæðrum sem eru meðetta. En ömmur eru þó stundum að reyna að sýna lit… í þessu afmæli var Dóru og Nemo-þema    

  • Í dentíð voru húsmæður duglegar á þessum árstíma að sulta og nýta bara allar þær afurðir sem náttúran gaf eftir gjöfullt sumar… Frúin í T14 sem er afskaplega litið fyrir köngulær sem oftar en ekki eru að þvælast í nátturunni og virðast alltaf vera með ættarmót á þeim stöðum sem hægt er að nálgast t.d…

  • Ég tók upp nokkra stilki af Vínrabbabara úr garðinum mínum, en hann er rauðari sko rabbabarinn 😉 og gefur fallegri lit á hlaup og sýróp. Það er líka smart að blanda þessum „venjulega“ með svo maður fái aðeins meira af þessu góða hlaupi, því liturinn er það sterkur… Rabbabarasýróp ½ kíló af vinrabbabara 2-3 dl vatn…

  • …ónei hér eru sko engir sultardropar, bara sultudropar.  Í dag var frumraun Frúarinnar í að gera tómatasultu að hætti mömmu. Í þessa sultu notar maður græna tómata sem að eru látnir liggja í ediklegi yfir nótt… …áður en þer eru skrældir…. Edik, vatn, sykur og vanillustangir soðið upp… …á meðan tómatarnir eru sneiddir niður í…