recent posts
about
Flokkur: kjólarnir mínir
-
Halló, halló konan er mætt aftur eftir laaaangt hlé. Það er sko búið að vera miiiiikið að gera á STÓRA heimilinu 😉 meðal annars var ömmuhlutverkið tekið mjög alvarlega eina vikuna og svo skrapp frúin til Brighton í vinnu- og skemmtiferð. þannig að allt blogg var sett til hliðar 🙂 jæja en hér er mættur…
-
Úlala 58 kjólar frá frúnni og enn eru nokkrir til sem ekki hafa verið myndaðir… 🙂 en kjóll vikunnar er voðalega sætur, hann getur bæði verið sumarkjóll og líka flottur þegar að létta þarf lund yfir drungalegri daga… ❤ Kjóllinn er fallega grár, sem er einn af mínum uppáhaldslitum. hehehe ég á svoooo marga uppáhaldsliti,…
-
Þessa viku bíð ég upp á heklaðann svartann kjól. Hann var að vísu appelsínugulur í upphafi, en frúin litaði hann 😉 Hann er með mjög flottu mynstri og nýtur það sín best með því að hafa hvítan undirkjól innan undir… Ég játa það nú að ég fer ekki oft í þennan flotta kjól, en ástæðan…
-
Þessi kjóll var keyptur í einu af okkar vikulega „húsmæðraorlofi“ þ.e. okkar vinkvennanna 😉 fyrir nokkrum árum. Hann er úr ull og er gasalega heitur og þess vegna best að læðast honum í kulda og trekki ❤ Það er flott klauf upp í hann bæði að framan og aftan… Gaga Skorrdal á heiðurinn af þessum…
-
Kjóll vikunnar færði sig yfir á mánudag, vegna mikilla anna hjá kjólaeigandanum 😉 þetta er léttur sumarkjóll sem er voðalega þæginlegur… kveðja úr kjólahrúgunni…
-
Fallegur bleikur bómullar sumarkjóll er kjóll vikunnar. Ég keypti hann á Rodos fyrir nokkrum árum og hann er að sjálfsögðu mikið uppáhalds ❤ sælukveðja á sunnudegi…
-
jæja þá er nú liðið eitt ár síðan ég hóf að kynna fyrir ykkur kjólana mína og enn eru nokkrir eftir 😉 En kjóll þessarar viku er algjört æði ❤ og er frá versluninni Spennandi og er svakalega rómatískur eins og allt frá þeim. Kjóllinn er í reynd saman settur úr þremur flíkum, þ.e.…
-
sumar og sól er það sem kjóll vikunnar kallar eftir 🙂 þetta er skósíður léttur kjóll og mjöööög þæginlegur ferðakjóll ❤ sumar og sólarkveðjur úr „drullunni“ á Ísó…
-
Kjóll vikunnar er eldgamall eða þannig. Þetta er sumarkjóll og ég hef t.d.alltaf tekið hann með þegar ég hef farið til sólarlanda fyrir utan það að vera í honum þegar það er „heitt“ hér á Íslandinu og það er líka svakalega gott að ferðast í honum á sumrin… Kjóllinn er úr þunnu og þæginlegu bómullarefni.…
-
jæja kjóll númer 50 er ekkert sumarlegur, heldur er hann frekar hlýlegur fyrir napra daga. Langerma prjónakjóll með rómatískri blúndu í brjóststykkinu… Hlýjar regnsumarkveðjur. Gunna 🙂