Halló, halló konan er mætt aftur eftir laaaangt hlé. Það er sko búið að vera miiiiikið að gera á STÓRA heimilinu 😉 meðal annars var ömmuhlutverkið tekið mjög alvarlega eina vikuna og svo skrapp frúin til Brighton í vinnu- og skemmtiferð. þannig að allt blogg var sett til hliðar 🙂 jæja en hér er mættur kjóll no. 59. Hann var keyptur í Kjólar og konfekt og fékk ég hann í afmælisgjöf. Hann er algjört æði rósóttur og smart ❤
…og litirnir í´onum eru svo glaðir…
…sniðið er líka mjög gott…
hann er baaaara æðislegur…
ælovit ❤
Þessi er sko klárlega einn af mínum uppáhalds…
Nú fer bloggið mitt að vakna aftur
kveðja Gunna