Kjóll 51#

Kjóll vikunnar er eldgamall eða þannig.  Þetta er sumarkjóll og ég hef t.d.alltaf tekið hann með þegar ég hef farið til sólarlanda fyrir utan það að vera í honum þegar það er „heitt“ hér á Íslandinu og það er líka svakalega gott að ferðast í honum á sumrin… Kjóllinn er úr þunnu og þæginlegu bómullarefni. Upprunalega var hann alveg skósíður en ég stytti hann… 😉

1

Ég er búin að nota hann gasalega mikið og eru litirnir aðeins farnir að dofna 😉 en ég druslast samt í´onum því hann er dáldið uppáhalds ❤

 

2

 

kveðja úr Hitabeltisrigningarsvæðinu… 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s