Flokkur: drykkir
-
…á fallegum degi eins og var í dag getur maður ekki staðist freistinguna og duddað smá á pallinum. Maður verðu jú að vera viðbúin þegar sumarið mætir af fullum krafti. En við vitum samt að vorhretið getur gerst boðflenna nú sem fyrr… 😉
-
Ég tók upp nokkra stilki af Vínrabbabara úr garðinum mínum, en hann er rauðari sko rabbabarinn 😉 og gefur fallegri lit á hlaup og sýróp. Það er líka smart að blanda þessum „venjulega“ með svo maður fái aðeins meira af þessu góða hlaupi, því liturinn er það sterkur… Rabbabarasýróp ½ kíló af vinrabbabara 2-3 dl vatn…
-
…jedúddamía hvað þetta er langt orð… en ég verð bara að deila með ykkur nýjustu tilrauninni með drykkjarkrúsina góðu sem ég keypti í Pier um daginn. Þessi drykkur er mjög auðveldur og svakalega svalandi fyrir utan það að vera gasalega hollur 😉 Sko, maður tekur bara slatta af niðursneiddum rabbabara og skellir honum í krúsina…
-
Jæja þar sem sumarið kemur til með að verða gaaaasalega hlýtt og gott, nú þá þarf maður að vera tilbúin með réttu græjurnar. Eins og t.d. sólarvörn, sólgleraugu, léttan sólstrandarfatnað og ílát undir svalandi sumardrykki… 😉 og þar erum við komin að efni dagsins þ.e. drykkjunum!!! Mér áskotnaðist um daginn, alveg svakalega flottur glerkútur úr…
-
æi hvað maður er eitthvað framtakslaus þessa daganna og sinnir ekkert blogginu sínu! en ég fór einn hring með myndavélina og nældi mér í nokkrar flöskumyndir… Coca Cola flöskur og heimagert „járnskilti“ Draumurinn er nú að komast yfir eina Spur Cola flösku svona fyrir minninguna… en alltaf finnst mér nú kókflaskan sérstaklega sú litla…
-
Þá daga sem vinkona mín hún Sunna skín skært , þá þarf maður að eiga góða kælingu fyrir bæði stóra sem smáa. Drykkurinn sem ég deili með þér á í dag, hentar bæði sem „saklaus“ drykkur fyrir þá sem eru þeim megin 😉 og líka fyrir þá sem vilja styrkj´ann og láta rífa dulítið í……