recent posts
about
Flokkur: Svefnherbergi
-
Ég er svo heppin að það voru 6 kerti saman í pakkanum sem við fengum gefins, sem þýðir það, að ég fæ að stússast í smá breytingum á næstu dögum. ooohh mér leiðist það nú ekki… En kerti 2. Því var ég búin að planta inni á svefnherbergisbekknum hjá okkur skötuhjúunum. Og þá leit þetta…
-
smá myndasería úr svefnherberginu mínu, þar sem ég er að prófa mig áfram í skemmtilegu myndaforriti sem heitir pixir.com. Ég hvet ykkur til að skoða það! sko forritið 😉 Góða nótt…
-
Ég elska rigningardaga, því þá er ekkert eins skemmtilegt og snuddast eitthvað inn við og t.d. sauma eða gera ýmsar breytingar 😉 Ég virðist ætla að verða svo heppin að þetta sumar ætlar að verða frekar blautt og þá er nú kátt í koti… í dag fékk ég þá flugu í hausinn að sniðugt væri…
-
Sólin skein svo ljúft inn í svefnherbergið okkar, eitt síðdegið að ég reif upp myndavélina og smellti af nokkrum myndum… Tarfurinn stendur spertur á náttborð húsbóndans… Sólin varpar skemmtilegum skugga af hjartanu, sem hangir í svefnherbergisglugganum á rúmgaflinn.. Home made púði með mynd af okkur hjónunum löngu áður en við urðum…
-
Ég keypti mér flott fatatré fyrr í vetur sjá hér https://gunnabirgis.wordpress.com/2013/02/17/fatatre-eda-thannig/ sem ég skreytti með hjörtum, voða sætt… hehe og nú er vorið komið og það er augljóst að ástin hefur blómstrað.. fatatréð mitt finnst mér svo flott og puntar svo mikið upp á umhverfið… bara bjútí í blóma…
-
Mér þykir ekki leiðinlegt að breyta smá í kringum mig 😉 og það kom núna yfir mig ein mjög sterk svoleiðis tilfinning… ég ákvað sem sagt að víxla herbergjum þ.e innihaldi þeirra. ég færði sjónvarpsherbergið yfir í gestaherbergið þar sem það er stærra. ég er mjög ánægð með útkomuna og langar til að þið fáið…