Gestaherbergið…

Mér þykir ekki leiðinlegt að breyta smá í kringum mig 😉 og það kom núna yfir mig ein mjög sterk svoleiðis tilfinning… ég ákvað sem sagt að víxla herbergjum þ.e innihaldi þeirra. ég færði sjónvarpsherbergið yfir í gestaherbergið þar sem það er stærra.  ég er mjög ánægð með útkomuna og langar til að þið fáið að vera með mér í´essu 🙂  Í dag bíð ég upp á gestaherbergið, svjónvarpsherbergið er í smá auka yfirhalningu, þ.e ég þarf, já ég þarf að kalkbera eina furuhillu… en skoðu þetta saman.

hér er sko svítan, að vísu ekki stór en mér finnst hún kósý…

IMG_1609   blóm í körfu…

IMG_1585serían mín sem ég þæfði hér um árið, blandaði saman ull og blúndum, ég er alltaf voðalega skotin í henni…

IMG_1574         …

IMG_1590uppstilling 1, en ummmm hentaði frúnni ekki…

IMG_1597skírnarkjólinn minn sem ég saumaði þegar ég var í grunnskóla. Börnin mín ásamt reyndar fleirum börnum hafa verið skírð í honum. Mamma sá um að sauma nöfn barnanna í hann…

IMG_1598Rómantík…

IMG_1612Hlátur er lyf fyrir hjartað… satt er það!

IMG_1618

IMG_1621          heima hjá mér eru skór líka punt!

IMG_1622„gólfmottan“ sómar sér alltaf vel í glugganum!

IMG_1625 snýtiklútar og alles við hendina, sögur eru mis átakalegar og því nauðsynlegt að hafa réttu græjurnar …

IMG_1697

IMG_1699ljósmyndarinn í fjölskydunni tók þessa flottu mynd af ömmukrútti… og babúskur í röðum

IMG_1700           ég er bara ánægð með þessar breytingar. En nú þarf að bretta upp ermar fyrir málningarvinnu og smá dudderý hér og þar… sjáumst!

4 athugasemdir við “Gestaherbergið…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s