Sólin skein svo ljúft inn í svefnherbergið okkar, eitt síðdegið að ég reif upp myndavélina og smellti af nokkrum myndum…
Tarfurinn stendur spertur á náttborð húsbóndans…
Sólin varpar skemmtilegum skugga af hjartanu, sem hangir í svefnherbergisglugganum á rúmgaflinn..
Home made púði með mynd af okkur hjónunum löngu áður en við urðum hjón…
pallíettuveski, fjaðrir og perlur…
í brussugangi braut ég vængina af þessari fallegu styttu, og til að bjarga málinu límdi ég á hana fallega fjaðravængi… sæt er hagggi bara?
Allt svo fallegt hjá þér! Og púðinn þvílík dásemd 🙂
kk Kikka
Líkar viðLíkar við
Takk fyrir Kikka!
Líkar viðLíkar við