recent posts
about
Flokkur: Stofan mín
-
…ég klippti niður blúndugardinur og litaði þær siðan svartar. Þær verða í sólstofunni í sumar…
-
…vorverkin voru tekin í sólstofunni í vikunni, umpottun á blómum og annað sjæn…
-
…það hafa staðið yfir miklar framkvæmdir í T14 og öll hæðin þ.e stofan, eldhús, sólstofan og gangurinn verið undirlögð. það voru 3 gerðir af gólfefnum á hæðinni og þrep á milli allra rýma sem við létum hækka og gera allt jafnslétt… þetta er búið að vera töff, parkettið var límt á stofu og eldhús og…
-
…aðalega þetta 😉
-
…allt í einu sótti á mig mikil löngun til að færa húsgögnin í stofunni örlítið til, æi það er nú nauðsynlegt að breyta til öðru hverju… 🙂 Þennan stól ætla ég að prófa að mála fljótlega….
-
…areninn okkar var hvítur og orðinn frekar sjoppulegur þ.e sumstaðar var málningin orðin gulleit og ljót. Ég fékk því þá flugu í hausinn að mála hann svartann. Sem ég og gerði og sé sko ekki eftir því!!! Ég er reyndar líka búin að mála gluggarammana svarta, sem eru í glugganum fyrir aftan areninn. en ég…
-
…og inni er ylur og kertaljós en úti í kuldanum híma flórsykurhulin fjöllin…
-
…ég ákvað að gera vel vð mig á dögunum og gefa sjálfri mér smart stól frá Hjort Knudsen, í afmælisgjöf. -eeeen þegar ég kom heim með stólinn þá rann það upp fyrir mér, að ég á ekki afmæli fyrr en í maí!!!! Ég gat að sjálfsögðu ekki farið að skila stólnum…
-
Ég fór til Danmerkur i siðustu viku og á Kastrupflugvelli kom ég við i Illum sem er mjög skemmtuleg búð og hitti þar þennan litla sæta apa sem er eftir danska hönnuðinn Kay Bojesen, en hann hannaði stóra bróður apans árið 1951. Sá litli fékk að koma með mér heim til Íslands…
-
Ég sá svo voðalega fallega lampafætur um daginn, en það sem gerði þá svona mikið bjútí var að á þeim voru „rósettur“. Mig langaði að sjálfsögðu svakalega mikið í svona lampafætur, eeeen maður getur víst ekki tekið allt með heim úr búðinni! Nú sumu getur maður heldur ekki gleymt og ég spáði mikið í hvernig…